Fyrstu stig Helga Bergsteinssonar með meistaraflokki

sunnudagur 16. mars 2014
Helgi Bergsteinsson steig sín fyrstu skref með meistaraflokki á föstudaginn og skoraði hann 5 stig í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik.