Páskamót KFÍ 2015

þriðjudagur 7. apríl 2015
Goðsagnakenndu kempurnar Baldur Ingi Jónasson og Pétur Már Sigurðsson fóru með sigur af hólmi í hópi eldri iðkennda á árlegu 2-á-2 Páskamóti KFÍ í dag. Tryggðu þeir sér nauman sigur í úrslitaleiknum með þessum þrist á lokasekúndunum.